Gamaldags Síldarsalat

250 ml majónes og/eđa sýrđur rjómi Krydd eftir smekk, s.s. karrý, arómat, pipar 2 flök af reyktri síld frá Egils 4 harđsođin egg   Setjiđ majónes og/eđa

Gamaldags síldarsalat

Gamaldags síldarsalat

250 ml majónes og/eða sýrður rjómi
Krydd eftir smekk, s.s. karrý, arómat, pipar
2 flök af reyktri síld frá Egils
4 harðsoðin egg
 
  1. Setjið majónes og/eða sýrðan rjóma í skál og hrærið kryddi saman við eftir smekk.
  2. Roðflettið síldarflökin og skerið í litla teninga.
  3. Harðsjóðið eggin, kælið og skerið í teninga í eggjaskera.
  4. Hrærið öllu varlega saman.
Salatið er gott með hvernig brauði sem er, rúgbrauði, franskbrauði, heilhveitibrauði eða súrdeigsbrauði.
 
Skreytist eftir smekk hvers og eins, s.s. með steinselju, svörtum eða grænum ólífum, agúrkusneiðum eða eggja- og tómatbátum.

Egils sjávarafurđir ehf

Gránugata 27-29
580 Siglufjörđur

Sími: (354) 467-1690
Fax : (354) 467-1693
Netfang: gustaf@egils-seafood.is

Facebook

Smelltu hér og gerðu LIKE
á facebook til að fylgjast með