Rússneskt síldarsalat

150 ml. majónes og/eđa sýrđur rjómi 2 msk. rauđrófusafi 2 flök af reyktri síld frá Egils 1 rauđlaukur 1 epli 3 sneiđar af sýrđum rauđrófum   Setjiđ

Rússneskt síldarsalat

150 ml. majónes og/eða sýrður rjómiRússneskt síldarsalat
2 msk. rauðrófusafi
2 flök af reyktri síld frá Egils
1 rauðlaukur
1 epli
3 sneiðar af sýrðum rauðrófum
 
  1. Setjið majónes/sýrðan rjóma í skál og hrærið rauðrófusafanum saman við.
  2. Roðflettið síldarflökin, skerið í litla teninga.
  3. Flysjið laukinn og eplin og skerið í hæfilega bita ásamt rauðrófusneiðunum
  4. Hrærið öllu varlega saman.
Þetta salat er verulega gott með nýbökuðu grófu brauði.
 
Skreytið t.d, með asíum, súrum gúrkusneiðum, niðursoðnum ferskjum, steinselju eða hverju því sem þykir gott.

Egils sjávarafurđir ehf

Gránugata 27-29
580 Siglufjörđur

Sími: (354) 467-1690
Fax : (354) 467-1693
Netfang: gustaf@egils-seafood.is

Facebook

Smelltu hér og gerðu LIKE
á facebook til að fylgjast með