Síldarsalat Auđar

250 ml. majónes og/eđa sýrđur rjómi 2 msk. rauđrófusafi Sykur, sinnep og pipar eftir smekk 2 flök af reyktri síld frá Egils 2 harđsođin egg 4 sođnar

Síldarsalat Auđar

250 ml. majónes og/eða sýrður rjómiAuðarsalat
2 msk. rauðrófusafi
Sykur, sinnep og pipar eftir smekk
2 flök af reyktri síld frá Egils
2 harðsoðin egg
4 soðnar kartöflur
1 laukur
2 epli
3 sneiðar af sýrðum rauðrófum
 
  1. Setjið majónes/sýrðan rjóma í skál og hrærið rauðrófusafanum við.
  2. Bætið við sykri, sinnepi og pipar eftir smekk.
  3. Roðflettið síldarflökin og skerið í litla teninga.
  4. Harðsjóðið eggin, kælið og skerið í teninga í eggjaskera.
  5. Sjóðið kartöflurnar, kælið og skerið í bita.
  6. Flysjið laukinn og eplin og skerið í bita ásamt rauðrófusneiðunum.
  7. Hrærið varlega saman.
 
Þetta salat á vel heima á köldu hlaðborði og passar með mörgum tegundum af brauði. Einnig má bera salatið fram með grilluðu kjöti eða fiski, hangikjöti eða reyktu svínakjöti.

Egils sjávarafurđir ehf

Gránugata 27-29
580 Siglufjörđur

Sími: (354) 467-1690
Fax : (354) 467-1693
Netfang: gustaf@egils-seafood.is

Facebook

Smelltu hér og gerðu LIKE
á facebook til að fylgjast með