Síldarsushi

4 msk hrísgrjónaedik / 3 msk sykur / 1 tsk salt 1/3 agúrka 1/4 rauđ papríka 2 flök af reyktri síld frá Egils 250 gr sushi (stutt) hrísgrjón / 200 ml

Síldarsushi

4 msk hrísgrjónaedik / 3 msk sykur / 1 tsk saltSíldarsushi
1/3 agúrka
1/4 rauð papríka
2 flök af reyktri síld frá Egils
250 gr sushi (stutt) hrísgrjón / 200 ml vatn
2 blöð af nori
Sojasósa og wasabe mauk

  1. Skolið hrísgrjónin vel með köldu vatni, þangað til vatnið er orðið tært
  2. Látið hrísgrjónin standa í köldu vatni í 30 - 60 mínútur
  3. Sigtið vatnið frá, setjið hrísgrjónin í pott með 200 ml af vatni og sjóðið
  4. Blandið hrísgrjónaedikinu, sykrinum og saltinu saman og hellið yfir hrísgrjónin
  5. Roðflettið síldarflökin og skerið í strimla ásamt agúrkunni og papríkunni
  6. Setjið nori-blað á Makisu (bambusmottu) og dreifið hrísgrjónum yfir
  7. Raðið gúrku-, papríku- og síldarstrimlum í miðju og rúllið upp með Makisu
  8. Skerið rúllurnar í bita og berið fram með sojasósu og wasabe mauki

Egils sjávarafurđir ehf

Gránugata 27-29
580 Siglufjörđur

Sími: (354) 467-1690
Fax : (354) 467-1693
Netfang: gustaf@egils-seafood.is

Facebook

Smelltu hér og gerðu LIKE
á facebook til að fylgjast með