Skreytt síldarbrauđ

Maltbrauđ eđa annađ ţétt brauđ Piparrótarsósa Salatblöđ
 Reykt síld frá Egils Harđsođin egg 
 Tómatbátar
 Rauđlaukur   Skorpuskeriđ

Skreytt síldarbrauđ

Maltbrauð eða annað þétt brauðSkreytt síldarbrauð
Piparrótarsósa
Salatblöð

Reykt síld frá Egils
Harðsoðin egg 

Tómatbátar

Rauðlaukur
 

Skorpuskerið maltbrauðið og smyrjið með piparrótarsósu eftir smekk. Skolið salatblöð og leggið á brauðið. Roðflettið síldarflökin, skerið í þunnar sneiðar og raðið á salatblöðin. Harðsjóðið eggin, kælið, sneiðið í eggjaskera og raðið á síldina. Skreytið með tómatbátum og rauðlauk.

Egils sjávarafurđir ehf

Gránugata 27-29
580 Siglufjörđur

Sími: (354) 467-1690
Fax : (354) 467-1693
Netfang: gustaf@egils-seafood.is

Facebook

Smelltu hér og gerðu LIKE
á facebook til að fylgjast með