Jólapakki Egils

Egils sjávarafurđir býđur upp á jólapakka međ reyktri síld, reyktum laxi og graflaxi. Einnig verđa í pakkanum tvćr tegundir af jógúrtsósum sem fara vel

Jólapakki Egils

Egils jólagjöfFyrir jólin 2014 býður Egils sjávarafurðir upp á jólapakka með reyktri síld, reyktum laxi og graflaxi. Einnig verða í pakkanum tvær tegundir af jógúrtsósum sem fara vel með reykta laxinum, graflaxinum og reyktu síldinni.

Vörurnar eru í fallegum jólakassa sem Birgir Ingimarsson hefur hannað. Mynd tekin af Mads Vibe Lund af Siglufirði í vetrarklæðum prýðir pakkningarnar utan um laxinn.

Þetta er fyrirtaks jólagjöf með ekta siglfirskum afurðum til að gefa starfsmönnum, vinum og vandamönnum. Frá og með 10. des. má kaupa jólapakka Egils í Fiskbúð Siglufjarðar en ef senda á jólapakkann er best að panta með því að senda fyrirspurn til Egils.

Athugið að ef krásirnar eiga að vera á borðum fram að þrettándanum þá er best að kaupa pakkann eftir 10. desember.

Egils sjávarafurđir ehf

Gránugata 27-29
580 Siglufjörđur

Sími: (354) 467-1690
Fax : (354) 467-1693
Netfang: gustaf@egils-seafood.is

Facebook

Smelltu hér og gerðu LIKE
á facebook til að fylgjast með