Graflax

Grafaxinn frá Egils sjávarafurđum er léttsaltađur, beinhreinsađur og lagđur í einstaka kryddblöndu yfir nótt. Ţví nćst er hann skorinn í ţunnar sneiđar,

Graflax

Grafinn laxGrafaxinn frá Egils sjávarafurðum er léttsaltaður, beinhreinsaður og lagður í einstaka kryddblöndu yfir nótt. Því næst er hann skorinn í þunnar sneiðar, skreyttur með dilli, settur í loftþéttar umbúðir og loks frystur til að hámarka geymslutíma.

Graflaxinn okkar er fyrst og fremst seldur til hótela og mötuneyta, en einnig má nálgast hann hjá frosnum matvörum í verslunum Samkaupa.

Bragðgóður graflax

frá Siglufirði

Egils sjávarafurđir ehf

Gránugata 27-29
580 Siglufjörđur

Sími: (354) 467-1690
Fax : (354) 467-1693
Netfang: gustaf@egils-seafood.is

Facebook

Smelltu hér og gerðu LIKE
á facebook til að fylgjast með