Reyktur lax

Laxinn frá Egils sjávarafurđum er beikireyktur. Hann er beinhreinsađur og skorinn í ţunnar sneiđar áđur en hann er settur í loftţéttar umbúđir og frystur.

Reyktur lax

Smoked salmon

Laxinn frá Egils sjávarafurðum er settur í mildan saltpækil og síðan beikireyktur. Hann er beinhreinsaður og skorinn í þunnar sneiðar áður en hann er settur í loftþéttar umbúðir og frystur.

Reykti laxinn frá Agli er minna saltaður og reyktur en lengi hefur tíðkast á Íslandi. Söltun og reyking voru leiðir til að lengja líftíma matvöru, en Egils laxinn er frystur til að hámarka geymslutíma

Megnið af þeim reykta laxi sem Egils framleiðir er seldur til Bandaríkjanna undir merkjum Icelandic ® USA. Innanlands er laxinn okkar fyrst og fremst seldur til hótela og mötuneyta, en einnig má nálgast hann hjá frosnum matvörum í verslunum Samkaupa.

Hágæða íslenskur eldislax,

fyrsta flokks framleiðsla

Egils sjávarafurđir ehf

Gránugata 27-29
580 Siglufjörđur

Sími: (354) 467-1690
Fax : (354) 467-1693
Netfang: gustaf@egils-seafood.is

Facebook

Smelltu hér og gerðu LIKE
á facebook til að fylgjast með